Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Langhlauparar ársins 2009

Það voru 10 manns, 5 karlar og 5 konur valin úr forvali til netkosningar um langhlaupara ársins 2009 og flest atkvæði fengu Gunnlaugur Júlíusson og Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og eiga þau titlana vel skilið.

Langhlauparar ársins 2009, jan 2010Til hamingju Kissing

Þetta var glæsilegt framtak og myndarlega staðið að verki. Eins og svo margt í dag var kosningin á netinu, á hlaupasíðu Torfa, hlaup.is.
Þá var það vel hugsað að hafa hófið lítið og nett í frumraun þessa framtaks. Eins og í hlaupunum þá er betra að byrja smátt því allt þarf sinn tíma til að vaxa.

Til hamingju með framtakið Torfi.


Heiður að vera tilnefnd...

Ég fékk tölvupóst í dag frá hlaup.is varðandi kosningu á langhlaupara ársins í karla- og kvennaflokki. Ég var þar á lista og vil þakka fyrir tilnefninguna.
Mér finnst það vera heiður... TAKK TAKK Grin

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband