Glæsilegt....

Soffía, Rannveig og Þóra Hrönn mættu til að hlaupa sína 8 km. og ég var hjólandi.  Hlaupaleiðin var farin með stæl..... og fólk hélt að stelpurnar væru með einkaþjálfara á hjóli.  Ég var uppdeituð af upplýsingum varðandi Reykjavíkurmaraþon.

Rannveig og Ingileif fóru 10 km. og báðum gekk vel.  Glæsilegt stelpur.....Cool .... Frábært.   Soffía hljóp ekki - er með bronkitis- þetta er nú örugglega ekki rétt skrifað, en það skilst.  Gengur bara betur næst Soffía.   Nú er bara að halda sér við planið Byltur, látið ekki detta niður æfingu þó ég bregði mér af landinu. 

Það verða 10 km á miðvikudag..... með bros á vör  Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ Bryndís, Við vorum fimm Byltur sem hlupum samviskusamlega 10 km og auðvitað með bros á vör. Skemmtu þér vel í útlandinu.

Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband