Hreyfing ma 2017

Sasta maraon var erfitt vegna hitabylgju sem gekk yfir Nashville... g skabrann bakinu... og ekki btti r skk a g hef veri me trlega rlta hlsblgu og kvef... og g var svo rtt komin heim egar g ni mr aftur magapest... kom heim 2.ma. a var v gtt a byrja mnuinn a hjla me Vlu.

3.ma... 16,2 km hjl me Vlu
5.ma... 1200m skrisund
6.ma... 5 km skokk um stjrn, ekki bin a n mr eftir pestirnar.
8.ma... 5 km skokk ein um stjrn og 16,3 km hjl m/Vlu
11.ma... 8 km hjl hvaaroki Krsuvkurvegi, snri vi.
12.ma... 5 km skokk ein um stjrn og 1200m skrisund.
15.ma... 5 km bretti og 16,3 km hjl m/Vlu
18.ma... 6,1 km skokk ein
19.ma... 1250m skrisund
20.ma... 5 km skokk um hverfi
22.ma... 16,3 km hjl m/Vlu
23.ma... 5,1 km skokk um stjrn, ein


RNR Nashville Marathon 29 aprl 2017

St. Jude Rock 'n' Roll Country Music Marathon,
and 1 mile race,
Nashville, TN USA
29.apr.2017

http://www.runrocknroll.com/nashville/

g stti ggnin fyrir maraoni og fr mluna gr, fstudag... San tk g saman dti svo allt vri tilbi. a er sp miklum hita morgun og bi a gefa t vivrun... startinu var fltt um hlftma og ef rf verur verur maraoni stytt.

2017.04.29 fyrir start  Nashvilleg hafi stillt smann 3am en hann hef sennilega ekki heyrt honum egar hann hringdi (var hleslu vaskborinu)... svo g svaf 45 mn lengur en g tlai. g fr samt af sta tluum tma og fkk blasti gtum sta. aan voru 2-2,5 km starti. g missti af Maniac hpmyndinni, fann ekki stainn. g stillti mr upp vi starti til a geta fari sem fyrst af sta. Fyrir start voru allir ornir rennblautir af hita og miklum loftraka, bi ft og h.

Hlaupi var rst kl 6:45... og vi fengum trlegt rval af brekkum ofan hitann sem hkkai skart... um kl 9 var hitinn kominn 80 F og fr hkkandi, kominn yfir 90 F lokin. a var miki srenuvl og g s flk f ahlynningu sjkratjldum leiinni. g veit um einn Maniac sem stytti r heilu hlft maraon.

Hitinn lamai mig og g fr a ganga nokku ur en g var hlfnu og sama virtist vera me flesta hlauparana kringum mig. g fr "sturtu" hverri drykkjarst og reyndi a f klaka og drekka miki... a er erfiast a drekka hfilega egar a er heitt, ef maur drekkur of miki er maur alltaf klsettinu en ef maur drekkur of lti getur maur fengi hitaslag af vkvaskorti.

2017.04.29 Nashvilleg lenti styttingu sasta leggnum... g tk a r a fara fram og til baka brautinni til a vinna upp klmetrana en a vantai samt nokkra upp egar g kom mark... g lt v klukkuna ganga fram mean g gekk gegnum marksvi, fram og til baka leitai g a Remix tjaldinu me auka verlauna peningnum, tjaldinu me jakkanum og svo l leiin kringum Nissan Stadium blasti B sem var fjrst og tndu km voru ar me hfn.

etta maraon er nr 213
Garmin mldi leiina 42,45 km og tmann 6:44:11

PS. g var skabrennd bakinu eftir slina... kannski sturturnar hafi tt einhvern tt v.


Hreyfing aprl 2017

Aprl mnuur byrjai maraoni Rm. Vi Llli vorum arna fyrsta sinn... svona gmlum borgum er ekki hgt a vera bl, blasti eru STRT vandaml og gtur rngar. ess vegna gengum vi nokku ferinni, en vi flugum heim 7.aprl.

2.apr... Maratona Di Roma, 42,88 km
10.apr... 8,1 km Hrafnistuhringur m/Vlu
12.apr... 6 km skokk ein, stjrn m/meiru, hlsblga ?
15.apr... 7 km skokk m/Vlu, um stjrn og hverfi.
......... hlsblga og kvef
21.apr... 5 km skokk ein og 1200m skrisund
24.apr... 5,3 km skokk og 16,4 km hjl m/Vlu
26.apr... 5 km me Vlu kringum stjrnina

27.apr... flug t nsta maraon.
28.apr... 1 mla (ganga)... 1,6 km
29.apr... Nashville RNR Marathon, 42,45 kmRm Maraon 2.aprl 2017

Rm 2017acea Roma (Rome) Marathon & 5K
Roma, Italy

2.aprl 2017

http://www.maratonadiroma.it/?lang=en

Vi erum srstaklega heppin me stasetningu htelsins en heppin a herbergi er fyrir ofan ti-bar. Start og finish maraoninu er hr stutt fr og morgun byrjar morgunmaturinn klst fyrr fyrir hlaupara.

Vi num ggnin fyrir maraoni degi fyrir hlaup, ss laugardegi. a var vlkur gangur gegnum Palazzo Dei Congressi... og engin lei a stytta sr lei. Nmeri mitt er F1855.

2.apr. 2017 Rm MarathonKlukkan var stillt 5 en a var kannski arflega snemmt... srstaklega v vi hfum varla sofi sustu tvr ntur vegna hvaa fr fullu, syngjandi flki. Barinn er opinn til 3 am og tekur hreinsunarli vi og flskuglamur vi rllandi gler undan kstunum...

a var frnlega langur gangur til a komast a innganginum a startlnu... kringum hlft Hringleikahsi. a byrjai a rigna ur en g komst af sta kl 8:45... og miklar rumur. Colosseo er elsta hluta borgarinnar og gturnar steinlagar me smsteinum sem voru glerhlir rigningunni. Fyrri hluti leiarinnar var um marga ekkta stai m.a. Vatikani, falleg torg me flottum gosbrunnum og ng a sj en sari hlutinn var ekki eins fyrir auga.

miju hlaupsins stytti upp ca 2 tma en svo kom hellidemban aftur.

2017.2.apr. Rm Marathong er bara ng me etta maraon, g urfti a hafa fyrir v, bleytan og erfitt undirlag meirihluta leiarinnar. Garmurinn datt tvisvar t lngum undirgngum. Vatnsstvar voru 5 km fresti sem dugi vegna rigningarinnar en sari hlutanum var g lka farin a taka mr vatnsflskur til a halda .

etta maraon er nr 212
Garmurinn mldi maraoni 42,88 km og tmann 6:03:21


Hreyfing mars 2017

J riji mnuur rsins... og hvert maraoni ftur ru er panta... ekki slegi slku vi. Rfla-prgrammi mitt er a komast upp a hlaupa 3svar viku n ess a fturinn veri me uppsteit. Mnuurinn byrjai me maraoni.

4.mar... 5 km skemmtiskokk Little Rock Arkansas, (combo)
5.mar... Little Rock Marathon, 42,64 km
10.mar... 1200 m skrisund
13.mar... 5 km skokk kringum stjrnina
15.mar... 6,3 km skokk m/Vlu, Hjallabraut
17.mar... 7,1 km skokk, 10,4 km hjl og 1200 m skrisund
20.mar... 7,6 km skokk m/Vlu, Hrafnista
21.mar... 13 km hjl
22.mar... 10 km skokk me Vlu og 3km ganga ratleik,
24.mar... 5 km skokk kringum Vellina og 1200m skrisund
27.mar... 6,4 km hjl m/Biddu og 4 km skokk m/Vlu um stjrn.

31.mar... Flug til Rmar maraon


Little Rock Marathon 5.mars 2017

Little Rock Marathon and Combo, with 5 km

http://www.littlerockmarathon.com

20170303_Little Rock AR expog lenti Little Rock fstudegi og stti nmerin fyrir bi hlaupin. fyrsta sinn bja eir upp Combo... og g valdi Marathon og 5 km... sem eru fyrramli. ll hlaupin byrja Scott st og enda Main street.

g er auvita tmaflakki svo g var vknu undan vekjaranum sem hringdi kl 4 am. g var bin a sigta t blasti og var komin anga 2 tmum fyrir start.
5km voru rstir kl 7:30 og mr gekk gtlega,um 38 mn, passai mig a vera ekki me neinn sing. Veri var frbrt, aeins kalt upphafi en svo hlnai... og peningurinn flottur.

20170304_Little Rock 5 kmKlukkan var stillt 3:30 fyrir maraoni kl 7 am. g heyri strax a a var rigning. Eftir hefbundinn undirbning fr g af sta, til a f blasti betri sta... a ir a maur arf a mta snemma. g bei um klst blnum en fr san Convention Center fyrir Marathon Maniac hpmyndina...og til a komast almennilegt klsett.

Myndatakan tti a vera kl 6:30... og af 137 MM var bara einn mttur og hann kom alla lei fr slandi... en svo komu nokkrir vibt.

20170305_Little Rock Marathona drst um nokkrar mntur a rsa hlaupi... og a rigndi jafnt og tt. Gturnar eru mjg sleypar rigningu. Hlfa marathoni fr af sta me okkur og leiin var nokku sltt ar til leiir skildu... fengum vi allar brekkurnar sem voru eftir borginni...

g hafi fari af sta me 6 tma hpnum og tndi honum lengstu brekkunni. egar mla var mark hljp g fram r fyrirlianum sem var binn a tna llum r hpnum. g var v undan honum mark.

etta er 3ja sinn sem g hleyp Little Rock Marathon, fyrsta sinni var a gtis veri, san sregni og nna rigningu fyrst en san nr urru veri.

etta marathon er nr 211
Garmurinn mldi a 42,64 km og tmann 6:06:26

dag hljp g til heiurs rem afmlisbrnum, yngst er Eva Karen langmmu-dlla sem er 3ja ra dag, Helga frumburur og amma Evu Karenar er 42 ra dag og Emil mgur sem er 51.rs dag. au f ll mldar hamingjuskir.


Hreyfing febrar 2017

Eftir 4 maraon janar er g bara nokku g. Ver samt a viurkenna a g hef veri venju lengi a sna tmanum.

1.febr... 6 km skokk bretti hj Vlu,
6,5 km ganga um hverfi um kvldi.
3.febr... 1200m skrisund
4.febr... 5 km skokk kringum stjrn,
6.febr... 7 km skokk me Vlu, kringum stjrn me trdrum.
8.febr... 6.km skokk me Vlu, kringum stjrn,
enduum frviri.
10.febr... 5 km skokk kringum stjrn og 1200m skrisund (ekki stjrn)
13.febr... 6 km ein kringum stjrn og 16,5 km hjl m/Vlu.
15.febr... 7 km skokk m/Vlu kringum Holti og fl.
16.febr... 24 km hjl, upp Krsuvkurveginn :)
17.febr... 1200m skrisund
20.febr... 10,1 km skokk m/Vlu, kringum stjrn og Holti
22.febr... 11 km skokk m/Vlu, hringur um binn (Hjallabraut)
25.febr... 8 km skokk, ein upp a Hvaleyrarvatni.
27.febr... 7,5 km skokk m/Vlu mikilli fr


Hreyfing janar 2017

Jamm og jja... g hef veri a n mr ftinum, en er ekki enn komin fullt me fingar. Eitt hefur ekki breyst... g er alltaf me nokkur maraon gangi :D

1.jan... Texas Marathon, Kingwood Texas 42,56 km
6.jan... 1000m skrisund
9.jan... Hjla me Vlu, 16,5 km
10.jan... skokka kringum stjrn, 5km
15.jan... Maui Oceanfront Marathon,Maui Hawaii, 42,4 km
19.jan... Aloha Series #1 Marathon, Kauai Hawaii, 43,28 km
21.jan... Aloha Series #3 Marathon, Kauai Hawaii, 42,61 km
27.jan... 1200m skrisund
30.jan... Skokk bretti m/Vlu, 5km


ALOHA Series #3 Kauai Hawaii 21.jan 2017

title2017Aloha

http://mainlymarathons.com/series-3/aloha

g nota sama nmeri fram serunni, sem er nr 18. Vi tkum a rlega seinnipartinn og frum snemma a sofa... tkst samt ekki a sofa miki. Klukkan var stillt 2:30 v a er lengra stndina Kapaa en garinn sast.

Eftir a hafa bora, teypa tr og teki saman dti, lgum vi af sta. a var hvaa rok og hafi rignt miki um nttina. ur en hlaupi var rst var komi slenskt hga slagveur. Eins og sast urftum vi a hlaupa fyrstu tmana me hfuljs... og blandaist saman hga slagveur, myrkur og sleypar gangstttir. Vi frum 12 ferir t og til baka.

En allt hefst etta, eftir sirka 3 tma rigndi bara me kflum en vindurinn jkst snningsstanum ti tanga. g ekki rugglega annan hvern mann Seruhlaupunum og ALLIR ekkja mig... g geri ekki anna en a auglsa maraonin heima (bin a gera a mrg r) og landi, sem hefur verinna BUCKET LIST svo margra nokkur r.

Mr gekk gtlega, var a vsu mjg stf af hlkunni gangstttunum... en fturinn hlt og g var smilega g eftir fyrri maraonin... etta er rija maraoni ferinni.
Maraoni er til heiurs elsku pabba sem hefi tt afmli dag. :*

etta maraon er nr 210,
Garmin mldi vegalengdina 42,61 km
og tmann 6:52:44

PS... ver a setja myndir seinna :)


ALOHA series #1, Kauai Hawaii 19.jan. 2017

title2017Alohahttp://mainlymarathons.com/series-3/aloha/

Vi sttum nmeri gr, sama sta og maraoni byrjar morgun. Eftir afhendinguna vorum vi bin a panta mia ,,bestu Luau" sninguna eyjunni sem er einmitt Smith Family Garden Luau. etta var skounarfer, matur og sning. a eina sem hefi mtt vera betra, var a vera ekki maraoni daginn eftir.

Vi frum a sofa milli 10 og 11 um kvldi og urftum a vakna kl 3am. g er viss um a g svaf eitthva. etta var ekkert of langur tmi til undirbnings v a er 15-20 mn keyrsla stainn.

Hlaupi var rst kl 4:30am, niamyrkri og maur eyddi mikilli orku a fylgjast me undirlaginu, sum staar sltt, sum staar sltt, drasktur, blaut laufbl ea akrn sem gtu kosta fall. Hver lykkja var um 1,6 mlur - maraoni var 16 ferir.

essi sera er n, fyrsta sinn, maraon 4 daga r og etta var fyrsti dagurinn. Umhverfi Smith Family Garden Luau (Wailua Kauai) er trlega fallegt og dralfi lka... auvita voru brnu hnsnin t um allt og hanarnir stanslaust galandi, eins og um alla eyjuna... en svo voru pfuglar spgsporandi vi hliina okkur og kisa innan um alla smfuglana.

20170119_ Vital vi frttabla Kauaig var bin me 6 ferir egar a fr a birta og hitna... sm hluti af leiinni var aeins lengur skugga. egar g hafi klra hlft, fkk g mr afmliskku og var tekin blaavital eins og fleiri, hj frttablai staarins/eyjunnar... a tk sm tma.

http://thegardenisland.com/sports/running/mainly-marathons-race-series-underway-on-kauai/article_16226e1d-4053-5e0a-8fd4-4b8af8187f24.html

Hitinn var sennilega um 30c sem er ekki mitt besta hlaupaveur... en mr gekk samt gtlega, fann ekki fyrir ftinum, var ekki a berjast vi krampa (enda drakk g amk 2 full gls af kki hverri drykkjarst) og g datt ekki leiindi enda alltaf ng af flki brautinni. Verlaunapeningarnir hj Clint eru strglsilegir og alltaf tilhlkkun a f hendurnar. g tk fullt af myndum sem g set inn seinna, hr og FB.

etta maraon er nr 209... Garmin mldi vegalengdina 43,28 km
og tmann 7:42:20

Me essu maraoni held g a g s bin a hlaupa maraon llum (4) eyjum Hawaii sem eru me maraon... Honolulu, Hilo, Maui og Kauai.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband