Hreyfing nvember 2017

Nvember mnuur byrjai maraoni. g fr ein t, flaug til Orlando og keyri til Savannah Georgu. egar g kom heim byrjai a snja og g fkk a nota hlaupabretti hj Vlu. Mnuurinn mun san enda sasta maraoni essa rs hj mr egar g hleyp Space Coast Marathon (26.nv) fimmta sinn.

1.nv... 16,4 km hjl m/Vlu
4.nv... RnR Savannah Marathon 42,67 km
5.nv... 5 km skemmtiskokk Savannah GA
8.nv... 5 km skokk bretti m/Vlu
10.nv... 1200m skrisund
13.nv... 8 km bretti m/Vlu
15.nv... 6 km bretti m/Vlu
17.nv... 1 km skrisund


5 km Daffin Park, RnR Savannah Remix 5.nv 2017

20171105_5k savannah 5.11.20175k RnR Savannah
Remix Challenge, Daffin Park

5. nv 2017
g vri stir og me rosaleg brunasr af ftunum maraoninu gr... svaf g gtlega. g komst ekki sturtu fyrr en eftir marga klukkutma. Yfirleitt eru au fljt a loka sr en g var enn me sr morgun.

g var mtt 2 tmum ur til a f sti. morgun var oka og 18c hiti en rtt ur en hlaupi var rst var hitinn kominn 80F.

20171105_5k savannah 5.11.2017Hlaupi var rst kl 1 eh og g var okkaleg eftir grdaginn.

Af v a g hljp lka gr fekk g auka verlaunapening... remix challenge gtar.


RnR marathon Savannah GA 4.nv 2017

RnR Marathon Savannah
RnR


4.nv 2017

http://www.runrocknroll.com/savannah/

20171103 RnR Savannah 4.nv 2017g keyri til Savannah og stti nmerin fyrir bi hlaupin gr. Expoi var gtt. San var ekkert anna a gera en versla aeins, taka saman hlaupadti og fara snemma a sofa... ea kl 18

Klukkan var stillt 3am... var hitastigi 15c...a er hitavivrun gangi fyrir hlaupi... en eftir a hafa fengi mr a bora, hringt heim barann og annan hefbundinn undirbning - var g tilbin og lagi af sta kl 4:45

g lagi blnum vi Convention Center og tk ferju yfir starti. Af v a g var snemma v fann g bekk til a sitja ca klst.

Maraoni var rst kl.7:20. a var strax ori heitt og fljtlega farnir a detta dropar af derinu af rakanum. g passai mig a drekka vel, bora gel og salt og fara ekki fram r mr hitanum.

20171104_140807g var hrna sast hr fyrir 2 rum og var einmitt hitabylgja, loka heilt og llum skipa a fara hlft maraon. g frtti nna a tveir hefu di v hlaupi en ekki einn eins og g vissi . N stendur llum til boa a skipta hlft... og betri vibnaur heldur en sast.

Hitinn hkkai og var a g held mestur 86F. etta ddi a flk fr a ganga meira. g hgi mr, gekk brekkur og sustu rjr mlurnar. g heyri stjrnandann segja a a vru 300 manns brautinni eftir mr.

etta maraon er nr 221 (pstnmeri Vllunum)

Garmurinn mldi tmann 6:24:41
og vegalengdina 42,67 km

Stri peningurinn er fyrir Marathon Challenge sem g tk tt .


Hreyfing okt 2017

Veri haust hefur veri gtt... amk a sem g man og g er alltaf lleg a muna veur aftur tmann. g hef haldi mig vi stuttu hringina mna, hjla me Vlu og synt me systrunum... Helgafelli gti haldist aeins lengur inni ef a snjar ekki nstunni.

2.okt... 6 km skokk (stjrn m/meiru) og 16,4 km hjl me Vlu
4.okt... 16,4 km hjl m/Vlu
5.okt... 6 km skokk um stjrn
7.okt... 6 km skokk um stjrn og 1200 m skrisund
9.okt... 6 km um stjrn og 16,4 km hjl m/Vlu
15.okt...Maratona DE Lisboa Portugal... 42,21 km
19.okt... 6 km skokk um stjrn og 16,4km hjl m/Vlu
20.okt... 1200m skrisund
23.okt... 10,8 km skokk um Hvaleyrarvatn + 10 km hjl og
16,4 km hjl m/Vlu
24.okt... Esjan upp topp, 7,8 km ganga - 3:15
25.okt... 16,4 km hjl m/Vlu
26.okt... 6 km kringum stjrn og fl.
27.okt... 1200 m skri
30.okt... 6 km skokk um stjrn


R'N'R Maratona De Lisboa 15.okt 2017

Rock n Roll Maratona de Lisboa

15.okt 2017

http://www.runrocknroll.com/lisbon

Vi sttum nmeri sl fimmtudag og tkum a frekar rlega gr, fstudag. Lissabon er bygg utan h og tmar brekkur hr gamla bnum. Air-B&B-hellirinn okkar er mjg vel stasettur fyrir marki... oga er lest starti.

Klukkan hringdi kl 4 en g hafi varla sofi. g var tilbin a fara 5:30. a var um 1,3 km ganga lestina og g var heppin a f sti v ferin tk 40 mn og svo var 10 mn ganga starti.

g var enn klsettrinni kl 8 egar var starta og a stressai mig trlega... g fr of hratt af sta og svo byrjuum vi brekku.

Mr gekk ekki vel essu maraoni og langa mest allan tmann a htta, brautin lti spennandi en kannski erfitt a velja ara nema bta vi brekkum... en Gu sendi mr viljastyrk til a klra etta. Hitinn rauk upp, var 23c hupphafi og 32c smanum hj Llla egar g kom mark. g neyddist til a ganga meira en helminginn og f g baki.

g var sust maraoninu, me sjkrabl, rtu og tv lgregluhjl sem fylgdu mr og ru hverju var sua mr a htta. egar g kom loksins mark var bi a slkkva mark klukkunni svo g var a sna eim ri mitt til a f tmann viurkenndan... og finna t byssutma.

etta maraon er nr 220 (pstnmer Hfj)
Garmin mldi vegalengdina 42,21
og tmann um 7 klst...
tminn samkvmt rslitum var07:03:55 -Chip: 06:59:38


Hreyfing sept 2017

Mnuurinn byrjai erlendis. Vi flugum til Seattle me millilendingu Minneapolis, gistum Seattle eina ntt og keyrum mest allan nsta dag til Pendleton OR. g hljp 2 maraon nrri seru, NorthWest hj Mainly Marathons.

2.sept... 3 km ganga Pendleton OR me Sharon
3.sept... NorthWest Series #2 Pendleton OR... 43,3 km
5.sept... 3 km ganga brautinni Washington State.
6.sept... NorthWest Series #5 Lewiston ID.... 43,45 Km
9.sept... Helgafell, 5,4km ganga m/Lovsu og krkkunum, g var hestur
11.sept... 25,55 km ganga hrauni (3 spjld) var 10 klst
13.sept... 16,4 km hjl m/Vlu
14.sept... 6 km skokk bnum
18.sept... 12,3 km skokk, gamli Hrafnistuhringurinn minn :)
20.sept... 16,5 km hjl m/Vlu
21.sept... 8,1 km skokk, fr sjkraj. Hrafnista
22.sept... 6 km skokk kringum stjrn og 1200m skrisund.
25.sept... 6 km skokk um stjrn, hfandi rok og 16,5 km hjl m/Vlu.
26.sept... 12,32 km, skokkai gamla Hrafnistuhringinn
27.sept... 16,4 km hjl m/Vlu
28.sept... 8,1 km skokk, fr Sjkrajlfaranum
29.sept... Helgafell 5 km ganga og 1200m skrisund.


NorthWest Series #5 Lewiston ID, 6.sept 2017

titleNWidaho

NorthWest Series, dagur 5, Lewiston ID
6.sept 2017

http://mainlymarathons.com/series-3/northwest/idaho

Vi fundum nokkurn veginn rtta stainn daginnur... a er Hells Gate State Park... hinumegin vi na. a eru ub 10 km fr htelinu. Vi kvum a Bari nr 1 myndi ba htelinu, ti er reykjarmkkur loftinu vegna skgarelda allt kringum okkur og skyggni lti. g fkk a hafa herbergi til kl 12.

g er enn me sama nmeri, nr. 19

Lewiston ID 6.9.2017Klukkan var stillt 2 am... g arf a leggja af sta 3:15
g ni mtulegum tma fyrir starti kl 4 am. Hlaupi var gngustg 14x sama leiin fram og til baka. Skgarstgar eru oft mjg mishttir og erfiir og enn verri myrkri. g eyddi mikilli orku essa 3 tma sem var myrkur en hva gerir maur ekki til a sleppa vi hitann a deginum. egar slin kom upp var hn eldrau en g gat mgulega n litnum mynd.

Lewiston ID 6.9.2017a var nr sama flki dag og Oregon um daginn. g slapp vi a detta en rak trnar nokkrum sinnum . leiinni var vottabjrn tr og vi gngustginn var hind me klf.

Mr gekk bara vel, var aeins stir eftir sasta maraon v fingapln hafa ekki veri a vlast fyrir mr sustu r.

etta maraon er nr. 219
Garmurinn minn mldi tmann 6:38:00 og vegalengdina 43,45 km


NorthWest Series #2, Pendleton OR, 3.sept 2017

titleNWoregon
NorthWest Series, dagur 2, Pendleton OR
3.sept 2017

http://mainlymarathons.com/series-3/northwest/oregon

Vi mttum svi daginn ur og sttum nmeri. g er nr 19. g hitti fullt af brjlingum sem taka alla 6 dagana. g gekk me Sharon eina bunu brautinni. Vi Llli fengum okkur san a bora og tkum a rlega.

NorthWest Series Pendleton 3.sept 2017g fr fyrir tilviljun pstinn minn og s a a var bi a bta vi EXTRA EARLY START kl 4 am... enda er sp gfurlegum hita essu svi... flk er hvatt til a vera inni sem mest. Klukkan var v stillt 2:30 am til a vera tilbin og mtt svi fyrir kl 4 am.

Vi byrjuum niamyrkri, en hfuljsin ngja alls ekki til a sna allar misfellur... g datt kylliflt gangstttinni fyrstu fer, egar 300m voru eftir af brautinni. g eyddi vlkri orku essa 3 tma ur en birti.

20170903_104404Brautin var fram og tilbaka 14 ferir og egar birti gat g fari a taka myndir af mr me essu kolbrjlaa flki. Hitinn gerist og var erfitt a drekka hvorki of miki ea lti. g stoppai 6 sinnum til a teygja og fr 3svar klsetti fyrir utan a a tk sm tma a kkja srin egar g datt.

etta maraon er nr. 218
g get ekki anna en veri stt frammistuna dag... rtt fyrir allt.
Garmin mldi tmann 6:33:00 og vegalengdina 43,3km


Reykjavkur Maraon 19.g 2017

RMI-2017-LOGO-DAGSETNING

http://marathon.is/reykjavikurmaraton

g stti ggnin kl 2ea um lei og opnai. Veri var dsamlegt og nokkur mannfjldi sem bei fyrir utan. Mr hafi veri boi sr teiti heiursmanna klbbsins kl 3 sem g tlai ekkert endilega a skja en endai a gera. ar hitti g nokkra gamla hlaupara.
g er nr 1505 etta ri. g hitti Lovsu sem var a skja sitt nmer en Svavar stti sitt gr, au tla bi 10 km.

Reykjavkurmaraon 19.8.2017g geri au mistk a fara of seint a sofa, stressast g svo upp yfir v a sofna ekki strax amr finnst g "sofa vakandi" .e. hvlast ekkert. Mr finnst svolti fyndi a upplifa svona nna me ll essi maraon bakinu. Eitthva hef g sofi. v migdreymdi a g hefi misst af MM-hpmyndatkunni, vri of sein starti, svovar bi a fra starti, miju hlaupi tndi g leiinni og hlauparinu... hehe... einhverntma hefi etta kallast martr. Hva um a - g vaknai daureytt.

Klukkan var stillt 5:20 og g var bin a taka til nja tegund af morgunmat... vegan spagetti-rtt r Costco. a kom gtlega t og var g fylling magann. Eftir a hafa grja mig ea um 7:20 keyrum vi Reykjavk, gtt a vera tmanlega egar allar gtur eru lokaar og amk1,5km ganga starti. Hpmyndataka Marathon Maniacs a vera 8:10- 8:15. Vi num ekki llum MM myndina - einhverjira taka "sasta piss"

Hlaupi var rst 8:40 og g passai mig a fara rlega af sta. Veri var dsamlega gott og allir svo ngir sem maur hitti. Eins og venjulega hljp g me smann og tk myndir.

Reykjavk 19.8 2017Tveir heimsmethafar voru brautinni, Eddie Vegafr USA tv met heimsmetabk Guinness, anna fyrir a hafa hlaupi berfttur llum fylkjum USA og hitt fyrir yfir 100 maraon berfttur. Hinn heimsmethafinn er Dan fr Bretlandi. Hann meti fyrir a hafa hlaupi maraon flestum lndum einu ri (55).

a var virkilega gaman a hitta MM sem komu nna en n er veri a undirba REUNION fyrir MM nsta ri og m bast vi um og yfir 100 manns.

g er mjg ng me etta maraon, Llli hjlai nmunda vi mig sustu 12 km... mr gekk bara vel g hafi aeins veri a berjast vi krampa framan lrum sustu km.

etta maraon er nr 217
21. heila maraoni r Reykjavk
Garmin mldi leiina 42,63 km og tmann 5:50:59

Lovsu og Svavari gekk lka vel snum vegalengdum :)


Hreyfing gst 2017

Ratleikurinn er fullum gangi, g hef aldrei byrja eins seint honum og r ea 23.jl... bi vegna veurs og aldrei essu vant var gerlendis jl.

1.g... 7,6 km ganga fyrir spjald nr 10
2.g... 12,4 km hjl og 3,3 km ganga fyrir spjald nr 22
4.g... 9 km skokk kringum stjrn og fleira.
6.g... 12-1300m skrisund... ruglaist talningunni
7.g... 9,11 km ganga 3 spjld... 12, 13 og 16
9.g... 9 km skokk, 2x stjrn m meiru
10.g... 4,5 km ganga Hshelli, nr 25
11.g... Helgafell - 5 km ganga og 1200 m skri
12.g... 5 km skokk kringum stjrnina og 12,5 km ganga 3 spjld
14.g... 16,3 km hljl m/ Vlu
15.g... 5,1 km skokk um stjrn
16.g... 16,3 km hjl m/Vlu
19.g...Reykjavkur maraon 42,63 km
21.g... 16,3 km hjla m/Vlu
22.g... 5 km skokk kringum stjrn
23.g... 16,3 km hjl m/Vlu
24.g... 8 km skokk, 2x kringum stjrnina


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband