Í hálkuveseni

Ég gerði hlé á próflestrinum og fór út að hlaupa um kl 4. Ég hélt það væri hálkulaust en ég var víst með óráði... eða þannig, það var glerhálka stóran hluta af leiðinni og ég oft næstum dottin. Það var bara autt og hálkulaust með sjónum.
Þegar ég fór út var úði í loftinu og hefur það sennilega æst upp hálkuna, veðrið var gott, nær logn og sæmilega hlýtt.

Úrið mitt varð geðveikt í dag, mældi Hrafnistuhringinn sem 26,65 km... en hann er nú bara 12,5 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband