Green River Marathon, 25.ág. 2007

bloggað í Colorado Springs 019Ég fór inn á slóðina fyrir haupið http://www.grchamber.com/  til að athuga úrslitin og rakst þá á lýsinguna á hlaupinu og datt í hug að afrita það fyrir ykkur.  Það er ,,algjört must" að lesa svona áður en maður skráir sig í hlaup. Mér var sagt í Green River að það rigndi 9" á ári og í fyrra rigndi það á hlaupadaginn sem sést á commentunum...... en það hafa engir sett comments fyrir hlaupið á þessu ári.  Síðustu mílurnar var hlaupið niður af fjallinu, mikil hæðarlækkun og niður í bæinn.

PS.  Ég sá aldrei neina villta hesta!

ATH...... mynd birt með góðfúslegu leyfi Bíðara nr. 1

Course Description
Packet pick-up will be 4-8pm on Expedition Island before & during the Cajun shrimp boil/pasta dinner. Fireworks will follow.
Runners for both races will be picked up Saturday morning at 5:15am and bused to the starting point. The race starts at 6:30 am. Elevation is 6800' at start. Starting point is next to the Wild Horse Kiosk located at the east entrance of the Wild Horse Loop Tour on County Road 14. Runners will have a 700 ft. incline for about 5 miles. The course continues across the top of White Mountain along the Pilot Butte Wild Horse Loop Tour across rolling hills between 7300 and 7500'. Last year runners described the course as challenging.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband