Hreyfing í maí 2020

Enn er samkomubann, en ég hef haft nóg að gera... ég keyrði suður í lok apríl og þá kyssti ég auðvitað Helgafellið mitt.

 1.maí... Helgafell 6 km ganga, kl 9 am m/systrum
          Helgafell 6 km ganga, kl 14 m/ Helgu 
 6.maí... 10 km skokk á Patró
12.maí... 10 km úti í ágætu veðri
14.maí... 10 km skokk og 2 km ganga á Geireyrarmúla.
15.maí... 4 km ganga innanbæjar, vaknaði slæm í baki
16.maí... 6,2 km ganga á Hafnarmúlann í frábæru veðri.
18.maí... 5,6 km ganga upp að Kríuvötnum

Ég ákvað að hvíla og reyna að ná mér í bakinu, veit ekki hvort ég varð slæm af því að flytja á milli húsa, hlaupa og ganga sama daginn eða hvort ný rúm hafa haft áhrif. 31.maí Hvítasunnudagur, var síðasti vinnudagurinn minn og síðasta athöfnin mín var ferming í Bíldudalskirkju, síðan settum við allt dótið í bílinn, ég skilaði lyklum og við keyrðum heim í Hafnarfjörðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband