Hreyfing í júní - Bright Angel Trail, Grand Canyon

Við vorum 4 sem gengum saman í Grand Canyon, ég, Berghildur, Edda og Vala. Þessi ganga var ævintýri en hafði ég verið heilt ár að undirbúa hana... Niðurleiðin var stórkostleg og reyndi mest á tærnar hjá mér en uppleiðin tók á, bæði byrðin og hitinn, kominn í 44°c um hádegið, en við vorum eins skynsamar og við gátum, hvíldum, drukkum og borðuðum oft á leiðinni.

https://youtu.be/rLxAEe1h7Bo 
Ævintýraferðin, videó á Youtube.com 

 1.jún... Bright Angel Trail, 8 mílur eða 12,9 km (allt upp) tók 13 klst.
11.jún... Governer´s Cup Marathon, Helena MT... 42,2 km
          þar náði ég þeim ótrúlega áfanga að hafa
          farið maraþon í ÖLLUM fylkjum USA TVISVAR...

16.jún... 1200m skrið
20.jún... Helgafell m/Völu, hjól 19,6 km og ganga 4,8 km.
22.jún... Skokkað kringum Ástjörn, 4,6 km
23.jún... Hjól og ganga í ratleik, 18,3 km
24.jún... 1200m skrið 
25.jún... Húsfell, ganga í ratleik 8,9 km
27.jún... Skokk 5 km... Helgafell 4,8km ganga og hjól 19,7 km 
28.jún... Skokk 10,6 km, kringum Hvaleyrarvatn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband