Fékk ábendingu frá bílstjóra

Ég hljóp út fyrir hádegið, það var sólskin og gott veður, samt nokkurra stiga frost. Þar sem dagurinn var svo bjartur gleymdist endurskinsvestið. Ég hljóp upp Krísuvíkurveginn og var á leiðinni til baka þegar trukkabílstjóri stoppaði og benti mér á að vera í einhverju meira sýnilegu, þ.e. endurskins... Auðvitað fellur maður alveg inn í umhverfið í öllu svörtu og skiptir þá engu hvort það sé dagur... Ég þakkaði honum fyrir ábendinguna því hún var gerð fyrir mig... 

Það var kalt ofaní lungun svo ég fór hægt og var lengi.... 12,7 km 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband