Vormaraþon 24.4. 2010

Vormaraþon 24.4 2010Vormaraþon Félags maraþonhlaupara

Ég sótti gögnin í gær og fór með hlaupaskóna til skósmiðsins, hann setti nýja hæla undir. Eftir að hafa tekið saman hlaupadótið, fór ég tiltölulega snemma að sofa. Ég mátti fara fyrr af stað.
Fór nákvæmlega kl. 7:05

Vormaraþon 24.4 2010Í fyrstu var kalt og vindurinn í bakið út að snúningi en á móti til baka. Ég var nokkuð jöfn í hraða, þar til að ég snéri í seinna skiptið... þá ,,dó" ég í mótvindinum... en þá lífgaði svo sannarlega upp að fá alla hálfmaraþonarana í fangið.

Þetta maraþon er nr. 120 hjá mér og ég kom í mark eftir 5 tíma og 4 mín Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942

Úrslitin komu á methraða
Bryndis Svavarsdottir Hafnarfjörður 1956  05:03:34

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942, 24.4.2010 kl. 14:32

2 identicon

til hamingju Bryndís  ágætur tími   ég   gekk  þarna í morgun  ég er í vinnunni  en sá  þig ekki   sá bara  aðra hlaupara   , kv,    hafðu það gott  sjáumst .

soffia kristinsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 14:41

3 identicon

Komdu sæl Bryndís.

Til lukku með maraþon no. 120.

Stefnir þú á Cox Sports Providence Marathon í maí ?

Bestu hlaupakveðjur,

Stefán Thordarson

Stefan Thordarson (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 16:39

4 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir

Já Stefán, það er um næstu helgi, 2.maí

Bryndís Svavarsdóttir, 24.4.2010 kl. 17:08

5 identicon

Hæ hæ Bryndís og til hamingju með Maraþonið. Þetta var flott hjá þér.

Kveðja,

Þóra Hrönn

þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2010 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband