L A N G T... í brjáluðu roki

Ég plataði mig út úr dyrunum með þá hugsun að ég YRÐI EKKI að langt í dag... þá var hífandi rok og rigning... Vindurinn var á eftir mér að heiman svo það var auðveldara að ákveða að fara bara þessa blessuðu 20 km eins og síðustu laugardaga.
Það skiptist mjög jafnt, vindurinn var á eftir með fyrri helminginn en frá Arnarnesinu var hann á móti og slapp að mestu við rigningu. Ég lengdi smávegis inn í Kópavog í stað þess að lengja í götunni heima.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Bryndís  dugleg varstu  að hlaupa svona langt í brjáluðu veðri , hlaupið er kl, 3 á föstudaginn  , ef þér finnst það snemma  , já ég get skrá þig ef þú vilt kveðja .

                                         Soffía  hlaupavinkona .

soffia kristinsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 07:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband