Hreyfing í mars 2018

Veðrið er búið að vera ótrúlega leiðinlegt í vetur og í febrúar hlupum við Vala bæði inni og úti. Það er svo miklu skemmtilegra að vera úti að ég tók of mikla áhættu rétt fyrir Jerúsalem maraþonið og endaði á að detta í hálkunni... en ég var sem betur fer fljót að ná mér. 

 1.mars... 5,1 km hjól
 2.mars... 5,2 km skokk um hverfið og 1200m skriðsund
 5.mars... 6,3 km m/Völu úti, mjög rólega, ég er að ná mér
 9.mars... Jerúsalem Marathon Ísrael  42,21 km
14.mars... 6,3 km m/Völu, að Álftanesvegi.
15.mars... 11,2 km, að og kringum Hvaleyrarvatn
16.mars... 10,4 km, öfugur brekkuhringur Ásland - Hval.vatn
19.mars... 6,3 km úti m/Völu
26.mars... 10,2 km á Karmöy Norge
29.mars... 11 km m/Völu að Álftanesvegi
31.mars... 11 km að og kringum Hvaleyrarvatn 


Bloggfærslur 13. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband