Hreyfing í júlí 2017

Ég og sonurinn flugum til London 27 júní og þar gengum við um í 3 daga og skoðuðum helstu ferðamannastaðina eins og sannir túristar. Við fórum síðan með Eurostar lestinni 1.júlí yfir til Parísar og gegnum endalaust þar líka. Góð ferð og við flugum heim 5.júlí.

 5.júl... 16,3 km. hjólað m/Völu í roki og rigningu
 6.júl... 6 km skokk, ein í roki og rign.
 7.júl... Helgafell, 5 km ganga og 1200m skriðsund.
10.júl... 6 km skokk, ein og hjólað 16,4 km með Völu.
13.júl... 5 km skokk kringum Ástjörn
14.júl... 1200 m skrið
17.júl... Prairie Series ND... 42,77 km
18.júl... Prairie Series SD... 42,5 km
22.júl... 1200 m skriðsund.
23.júl... Helgafell + 2 spjöld, 7,5 km ganga.
24.júl... 7,7 km ganga í hrauni, 4 spjöld í Ratleik.
25.júl... 7 km skokk + 1,3 km ganga fyrir 1 spjald.
26.júl... Hjól 12,5 km og 1,7 km ganga í 1 spjald.
27.júl... 9 km skokk og 2,3 km ganga í 2 spjöld
28.júl... 6,6 km ganga, Helgafell + 2 spjöld og 1200m skrið.
29.júl... 5 km ganga í Heiðmörk en fann ekki spjaldið.
30.júl... 2 km í Heiðmörk en fann ekki spjaldið + 2,8 km fyrir annað spjald.
          Fór enn einu sinni í Heiðmörk... 3,2 km ganga, spjaldið fundið.
31.júl... 9 km skokk og 3,4 km ganga fyrir eitt spjald.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband